Hallveig

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík

Hallveig – Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík er ungliðahreyfing Samfylkingarinnar í Reykjavík og var stofnuð árið 2001. Hreyfingin er opinn og lýðræðislegur vettvangur fyrir skapandi umræður og félagsstarf ungs jafnaðar- og félagshyggjufólks.

Nafnið hefur félagið frá Hallveigu Fróðadóttir fyrstu landnámskonu Íslands og eiginkonu Ingólfs Arnarsonar.

Í Hallveigu í Reykjavík er skráðir um 2000 félagar á aldrinum 16 – 35 ára og eru félagsgjöld valkvæð í félaginu.

Stjórn 

Aron Leví Beck formaður

Ída Finnbogadóttir varaformaður

Meðstjórnendur

Branddís Ásrún Eggertsdóttir

Dagur Bollason

Kristófer Þór Pétursson

Margrét Magnúsdóttir

Sigurður Orri Kristjánsson

Þórhildur Hlín