Samfylkingarfélagið í Reykjavík

Samráðsvettvangur jafnaðarmanna í Reykjavík
Vettvangur jafnaðarmanna í Reykjavík

Tilgangur félagsins er að beita sér fyrir jafnaðarstefnunni í höfuðborginni, málstað Samfylkingarinnar og vera umræðu- og samstarfsvettvangur félagsmanna Samfylkingarfélagsins í Reykjavík.

Jafnaðarhugsjónin

Samfylkingin er stjórnmálaflokkur sem aðhyllist markmið og leiðir jafnaðarstefnunnar. Stefna flokksins og störf byggjast á frelsi og lýðræði, kvenfrelsi, jafnrétti og samábyrgð.

Borg möguleikanna

Reykjavíkurborg á að gefa öllu fólki tækifæri á að blómstra, óháð stétt og stöðu. Til þess þarf að vera fjölbreytt atvinnulíf, sterkur leigumarkaður og öflugt velferðarkerfi.