Spjall um borgarmálin

 í flokknum: Fréttir úr borginni, SffR

Samfylkingarfélagið í Reykjavík hélt umræðufund síðastliðinn miðvikudag um stöðu mála í borginni. Þau Heiða Björg, Skúli H., Sabine og Hjálmar S. borgarfulltrúar Samfylkingarinnar sátu fyrir svörum. Umræður voru mjög líflegar og upplýsandi. Fundurinn fór vel fram og gengu allir glaðir frá borði. Margar áskoranir eru fyrir hendi, en borgin blómstrar sem aldrei fyrr.

 

Nýlegar færslur