Kvöldspjall við þingmennina okkar

 í flokknum: SffR

Mánudaginn 1. október kl. 20. munu Helga Vala Helgadóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson setjast niður með okkur á Hallveigarstíg 1 og spjalla við okkur um pólitíkina inni á Alþingi þessa dagana.
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og eiga samtal við alþingismennina okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn SffR

Nýlegar færslur
Ingibjörg Guðmundsdóttir