Kosningavaka í Austurbæ

 í flokknum: Fréttir

Verið öll velkomin á kosningavöku Samfylkingarinnar Reykjavík í Austurbæ á Snorrabraut 37 (áður Austurbæjarbíó)

Við ætlum að hittast og fagna saman góðri og öflugri kosningabaráttu næstkomandi laugardagskvöld og fylgjast með úrslitum á stórum skjá. Húsið opnar kl. 21:00.

Við lofum góðu fjöri!

Aðgengi fyrir hreyfihamlaða og þá sem nota hjólastóla er hægra megin þegar komið er að húsinu.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Viðburðurinn á Facebook

_________________

Kosningakaffi Samfylkingarinnar fer fram í Víkingsheimilinu og hefst kl. 13:30.

Nýlegar færslur