Kosningakaffi á kjördag

 í flokknum: Fréttir

Á kjördag, laugardaginn 26. maí, verður kosningakaffi Samfylkingarinnar í Víkingsheimilinu í Traðarlandi frá kl. 13.30-17.30.

Verið velkomin – Áfram Reykjavík!

Viðburðurinn á Facebook

__________________

Kosningavaka Samfylkingarinnar fer fram í Austurbæ við Snorrabraut. Hún hefst klukkan 21.

Nýlegar færslur