Þriðjudagsgleði UJ

 í flokknum: Fréttir

Ungir jafnaðarmenn og Samfylkingin Reyjavík halda þriðjudagsgleði í tilefni borgarstjórnarkosninganna. Gleðin fer fram í Petersen svítunni í Gamla bíó við Ingólfsstræti og hefst klukkan 21:00.

GDRN og DJ Sigrún Skafta spila. Léttar veitingar í boði.

Aðgengi er inn á staðinn – öll velkomin!

Viðburðurinn á Facebook

 

Nýlegar færslur